Print

Prjónakerling, gærukollur, Fræðasetur um forystufé og Wetland hlutu viðurkenningu

| .

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, afhenti þriðjudaginn 12. desember viðurkenninguna Icelandic Lamb Award of Excellence 2017. Eru verðlaunin til þeirra sem hafa skarað fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum. Við athöfn í listamiðstöðinni Mengi í Reykjavík hlutu fjórir viðurkenningar, en þeir eru:

  • Hélène Magnússon fyrir Prjónakerlingu. 
  • Sigurður Már Helgason fyrir gærukollinn Fuzzy. 
  • Fræðasetur um forystufé.
  • Hönnunarmerkið WETLAND.
Handhafar Icelandic Lamb Award of excellance 2017 fyrir handverk og hönnun ásamt ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.
Print

Lambadagatal 2018

| .

Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi Aðaldal er kominn með Lambadagatal 2018 í sölu! 

10

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar