Print

Námskeið í gæðastýringu

| .

saudfe_ullarfrett.gifEitt af grunnskilyrðum fyrir þátttöku í gæðastýringu í sauðfjárrækt er að hafa sótt sérstakt námskeið sem „Framkvæmdanefnd um búvörusamninga” sér um að séu haldin. Námskeið vegna gæðastýringar í sauðfjárrækt verða haldin á tveimur til þremur stöðum á landinu á tímabilinu 11. til 15. júní nk. Staðsetning námskeiðanna verður auglýst þegar fyrir liggur hvaðan væntanlegir þátttakendur koma. Námskeiðin hefjast kl. 10.00 fyrir hádegi og þeim lýkur kl. 18.00.
Print

Myndir

| .

Nú eru komnar fleiri myndir frá árshátíðinni sem og eru komnar myndir frá aðalfundinum. Myndirnar eru geymdar á miðlægu  myndasafni á netinu þar sem auðvelt er að skoða þær. Smella þarf á meðfylgjandi hlekk og síðan velja hvaða myndasafn á að skoða. Að lokum er valið Slideshow og fer þá sýning í gang.  MYNDASAFN
Print

Stjórnarfundur

| .

stjorn_stor.jpgFyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund var haldinn fimmtudaginn þriðja maí. Meðal annars höfðu fulltrúar Landbúnaðarstofnunar óskað eftir að koma og hitta stjórnina.

 

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar