Print

Slátur - frábær matur

| .

skoskur_slatrari.jpg Á www.mbl.is er í dag frétt um að skoskir bændur séu með markaðsátak í gangi og meðal annars sé þar verið að hvetja til aukinnar neyslu á slátri. Ekki eru það fréttir fyrir íslenska sauðfjárbændur að slátur sé frábær matur og einnig með því ódýrasta sem hægt er að fá.
Print

Stjórnarfundur - útflutningsskylda 2007

| .

Föstudaginn 8. júní var stjórnarfundur hjá LS. Meðal þess sem lá fyrir fundinum var kynning á tillögu frá Markaðsráði um útflutningshlutfallið fyrri haustið 2007. Eftirfarandi er tillagan sem síðan fer til BÍ og þaðan til Landbúnaðarráðherra sem endanlega tekur afstöðu til þess hvert útflutningshlutfallið verður.
Print

Brautskráning frá LbhÍ

| .

brautskraning2007lbhi.jpgÞann 1. júní  brautskráðust 38 nemendur frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Athöfnin fór fram í Reykholtskirkju en þegar henni lauk var gestum, nemendum og aðstandendum boðið til kaffisamsætis í Ásgarði á Hvanneyri.  Alls stunduðu 237 nemendur nám í Landbúnaðarháskóla Íslands skólaárið 2006/07.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar