Print

Ærnafnavísur

| .

Töluverð viðbrögð fengust og ágætar upplýsingar um höfund á þeim vísum sem birtar voru hér á vefnum. Vísurnar eru eftir Jón Lárusson kvæðamann og bónda í Hlíð á Vatnsnesi. Einnig komu fram upplýsingar um skemmtilegan og fróðlegan texta eftir Jón og var gefin út í bæklingi 1917. Bæklingurinn hét  Nokkur orð um hirðingu sauðfjár. Gaman er að skoða þann mikla mun sem orðin er frá því 1917.

Print

Sauðburður - ærnafnavísur

| .

Nú þegar sauðburður fer að byrja er ekki úr vegi að rifja upp nokkur  nöfn sem hægt er að nota fyrir þá sem það vilja. Þeir sem þekkja tilurð og höfund meðfylgjandi vísna eru beðnir um að senda línu til ls@bondi.is þannig að það geti komið fram hér á síðunni.

Ártal nítján aldirnar
um í flýti skrifa.
Sextán hnýti þó við þar,
þegar lítið svo til bar

Mjer til stunda styttingar
stíla mundi nöfnin,
tvær og hundruð tvennar þar,
tíu fundnar við bættar.

Print

Beint frá býli, kynningarfundir

| .

Beint frá býli er samvinnuverkefni um sölu afurða beint frá býli bóndans á Íslandi.

Kynningarfundir þar sem farið verður yfir tækifæri og fyrstu skref í heimavinnslu og sölu afurða beint frá býli verða haldnir á eftirtöldum stöðum nú í apríl:

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar