Print

Landsýn 2018 - Aukið virði afurða

| .

Landsýn er ráðstefna sem er haldið árlega á vegum Hafrannsóknastofnunar, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslunnar, Matís, Matvælastofnunar og Skógræktarinnar. Í ár er yfirskrift ráðstefnunnar: Aukið virði afurða.

Landsýn a

Print

Fundur í Dalabúð á morgun

| .

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu heldur aðalfund í Dalabúð á morgun 7. febrúar, klukkan 20.30.

Á fundinn mæta Oddný Steina Valdsóttir, formaður LS og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri og fara yfir starfsemi LS á liðnu ári og stöðu mála.  

Print

Enn tafir á afgreiðslu stuðningsgreiðslna til bænda

| .

Áætlanir Búnaðarstofu um greiðslu á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 gengu ekki upp.  Frá þessu er greint á heimasíðu MAST.

Hér má lesa fréttatilkynninguna

Starfsfólk Búnaðarstofu gerir sitt besta til að koma þessum greiðslum til skila sem fyrst. Við höfum fengið mikla gagnrýni frá bændum á störf Búnaðarstofu síðustu daga.  Við munum koma þeirri gagnrýni til skila og leita allra leiða til að þessi staði komi ekki upp aftur.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar