Print

Icelandic Lamb með 3 tilnenfingar

| .

Auglýsingar á vegum markaðsráðs kindakjöts og Icelandic Lamb hafa verið tilnefndar í 3 flokkum á hinum árlegu FÍT verðlaunum. Verðlaunin eru veitt af Félagi Íslenskra teiknara, en þau verða afhent miðvikudaginn 22. mars. Tilnefningarnar eru í eftirfarandi flokkum:
Auglýsingaherferðir - Íslenska lambið
Starfrænar herferðir - Íslenska lambið
Umbúðir - Ullarbox

Tilkynnt verður um verðlaunagafa og viðurkenningar með viðhöfn í tjarnarbíói þann 22. mars klukkan 18:30. Viðburðurinn markar upphaf Hönnunarmars sem stendur yfir dagana 23-26. mars. Skrifstofa Landssamtaka sauðfjárbænda óska markaðsráði og auglýsingarstofunni Jónson & le'macks góðs gengis. 

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar