Print

Kynning á lambakjöti í verslunum Bónuss

| .

Föstudaginn 31. mars 2017 kynntu 16 bændur lambakjöt í fjórum verslunum Bónuss á höfuðborgarsvæðinu á milli kl. 15:00 og 17:00. Búðirnar voru Bónus í Holtabörðu, Granda, Korputorgi og Smáratorgi. Gestum og gangandi var gefin kjötsúpa og steikt lambakjöt. Þetta samvinnuverkefni bænda, KS, Esju, Icelandic lamb og Bónus gekk mjög vel. Bæði bændur og gestir voru ánægðir með framtakið, vonandi munu sauðfjárbændur fá fleiri tækifæri í framtíðinni til þess að kynna afurðarvörur sauðfjársins fyrir neytendum. 

Untitled 5

IMG 2653Myndirnar eru teknar í Bónus Holtagörðum

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar