Print

Fyrirlestur Carlo Petrini

| .

Carlo Petrini einn af stofnenndum Slow Food samtakanna og formaður þess frá upphafi heldur fyrirlestur á Háskólatorgi þann 23. maí næstkomandi í sal HT 101. Carlo hefur margsinnis fengið viðurkenningar fjölmiðla (einn af 100 mikilvægustu persónum heims og European Hero hjá Time Magazine 2004, einn af þeim 50 einstaklingum sem gætu bjargað heiminum í The Guardian 2008). Hann ferðast um heim allan til að deila skilaboðum um að við sem neytendur, erum í raun sam-framleiðendur, og að maturinn okkar á að vera góður (mannréttindi en ekki forréttindi), ómengaður og sanngjarnt verð skapist fyrir framleiðandann jafnt sem neytandann.Mikilvæg skilaboð frá þessum hugjónarmanni sem hefur heillast að því hvað við höfum þegar gert á landinu.
Facebook viðburð fyrir fyrirlesturinn má finna hér

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar