Print

Nýliðunarstuðningur: Umsóknarfrestur til 1. júní.

| .

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út breytingarreglugerð á reglugerð nr. 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað. Í breytingarreglugerðinni er skilyrðum fyrir nýliðunarstuðningi breytt frá fyrri reglugerð og umsóknarfrestur lengdur til 1. júní 2017. Lesa má nánar um málið á vefsíðu RML hér.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar