Print

Hugmyndabanki

| .

Í kjölfar samþykktar frá síðasta aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda hefur verið settur einfaldur hugmyndabanki á vef samtakanna. Þar er hægt að koma að hugmyndum og ábendingum til Landssamtakanna, Icelandic lamb eða sláturleyfishafa varðandi félagsmál, sölu- og markaðsstarf og vöruþróun.

Smellið hér eða á myndina til að leggja fram hugmyndir.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar