Print

Aukafundur LS verður haldinn 19. september

| .

Boðað er til aukafundar Landssamtaka sauðfjárbænda, 19. september nk. á ráðstefnusviði Hótel Sögu.

Á fundinum verður farið yfir tillögur að aðgerðum vegna erfiðrar stöðu í sauðfjárrækt.

Fundurinn verður settur kl. 11:00 og líkur klukkan 17:30.

Dagskrá verður kynnt síðar

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar