Print

KS og SKVH hækka verð til bænda

| .

Í fréttabréfi frá KS og SKVH sem send voru út í dag kemur eftirfarandi fram:

"Ákveðið hefur verið að Kaupfélag Skagfirðinga/Sláturhús KVH greiði 13% viðbótarálag á það verð sem gefið var út í upphafi sláturtíðar nú í haust, á hvert kíló dilkakjöts, sem lagt er inn hjá afurðarstöð KS."

Þetta er góðar fréttir og vonandi munu aðrir sláturleyfishafar fylgja í kjölfarið.

Hér má lesa tilkynningur frá KS

Hér má lesa tilkynningur frá SKVH

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar