Print

Héraðssýning á lambhrútum í Strandasýslu

| .

Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu stendur fyrir héraðssýningu á lambhrútum í Strandasýslu 7. október. Verður hún haldin í tvennu lagi vegna sauðfjárveikivarna, annarsvegar á Bæ í Hrútafirði hjá Gunnari og Þorgerði kl. 11 og hins vegar á Heydalsá hjá Ragnari og Sigríði kl. 15. Þar verða úrslit kynnt og viðurkenningar veittar. Allir áhugamenn um sauðfé velkomnir.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar