Print

MAST framlengir frest til að skila haustskýrslum

| .

Frestur til þess að skila haustskýrslum í Bústofni (www.bustofn.is) hefur verið framlengdur til föstudagsins 1. desember. Tekið skal fram að ekki verður veittur frekari frestur og hvetur Matvælastofnun umráðamenn/eigendur búfjár til þess að skila haustskýrslum innan tilskilins frests. 

Nánar má lesa um þetta hér í frétatilkynningu frá MAST

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar