Print

Góð sala í október - Mikill útflutningur

| .

Sala á kindakjöti var með ágætum í október.  Einkum var mikill útflutningur og góð sala á kindakjöti.  Útflutningur hefur einkum verið til landa innan ESB í gegnum tollkvóta sem við höfum inn á þá markaði.  Tollkvóti sem Ísland hefur fyrir lambakjöt inn á ESB markaðinn árið 2017 er full nýttur. 

Sala í október

LS___Mánaðarleg_sala___2017.10.pdf

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar