Print

Lambadagatal 2018

| .

Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi Aðaldal er kominn með Lambadagatal 2018 í sölu! 

10

 "Jú þetta er mjög skemmtilegt verkefni og frábært að finna þennan mikla stuðning og frábærar móttökur á Lambadagatalinu núna, sem og undanfarin ár. Ekki síst, stuðning fólks við íslensku sauðkindina sem er þegar öllu er á botnin hvolft undirstaða þess að við höfum lifað af í þessu harðbýla landi okkar í gegnum tíðina. Lömbin okkar eru líka einsog annað ungviði falleg, yndisleg og mismunandi í útliti og atferli. Þau eru líka vitsmunaverur með tilfinningar og það þarf að koma fram við þau sem slík og við svona myndatökur þarf að vera búið að undirbúa þau og vinna traust þeirra svo þau verði ekki óttaslegin og hlaupi í burtu! "

Lambadagatal 2018 er hægt að nálgast á; www.facebook.com/lambidmitt/ á lambidmitt@gmail.com eða í síma 8476325.

--

Ragnar Þorsteinsson Sýrnesi Aðaldal 641
4643592-8476325
 
www.facebook.com/lambidmitt

lambidmitt@gmail.com

www.flickr.com/photos/raggy/

104

108

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar