Print

Landsýn 2018 - Aukið virði afurða

| .

Landsýn er ráðstefna sem er haldið árlega á vegum Hafrannsóknastofnunar, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslunnar, Matís, Matvælastofnunar og Skógræktarinnar. Í ár er yfirskrift ráðstefnunnar: Aukið virði afurða.

Landsýn a

Fjallað verður um virði landafurða frá ýmsum sjónarhornum og hlutverk þeirra stofnanna sem að ráðstefnunni standa í því að tryggja verðmæti afurða og sjálfbæra landnýtingu.

Á ráðstefnunni verða bæði flutt erindi og veggspjaldakynning.  Ráðstefnugjald er 5.000 kr.  Innifalið í ráðstefnugjaldinu er hádegismatur, kaffiveitingar og léttar veitingar í lok dags. Skráning er meðan húsrúm leyfir eða til þriðjudagins 20. febrúar.

Landsýn b

Hér má nálgast dagsrká ráðstefnunnar á pdf formi

Hár má skrá sig á Landsýn 2018

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar