Print

Tollasamningur við Kína

| .

Í dag var undirritaður viðskiptasamningur við Kína.  Þar var hindrunun á lambakjötsútflutningi til Kína rutt úr vegi. Þetta er góðar fréttar enda er Kína stærsti einstaki innflutningsaðili á kindakjötií heiminum með árlegan innflutning upp á um 250.000 tonn.  Til samanburðar hefur heildar útflutningur á íslensku kindakjöti verið um 3,000 - 4.000 tonn undanfarin ár.

Undirritun samnings

Guðlaugur Þór og Fu Ziying aðstoðarviðskiptaráðherra skrifa undir samninginnn (mynd af heimasíðu Stjórnarráðsins).

Hér má lesa fréttatilkynninguna

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar