Print

Umræður um málefni sauðfjárbænda á Alþingi

| .

Mánudaginn 15. Október var sérstök umræða um stöðu sauðfjárbænda á Alþingi.  Málshefjandi var Willum Þór Þórsson og til andsvara var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson

Alþingi

Helstu áherslur og spurningar málshefjandi voru:

  1. Hver er staða viðræðna ráðuneytisins við sauðfjárbændur um endurskoðun á samningi  um starfsskilyrði sauðfjárræktar?
  2. Er ráðherra tilbúinn að fara inn í gildandi samning til þess að stöðva  niðurtröppun á greiðslumarki um komandi áramót? 
  3. Eru einhverjar hugmyndir eða tillögur mótaðar um breytingar á lagaumhverfi afurðageirans í sauðfjárrækt, sem myndi leiða til hagræðingar innan geirans?

Hér má sjá umræðurnar á vef alþingis

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar