Print

Búið að skrifa undir

| .

Í dag var skrifað undir samkomulag um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.  Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að auknu jafnvægi framboðs og eftirspurnar á markaði með sauðfjárafurðir, auka frelsi sauðfjárbænda og að auðveldara verði að takast á við sveiflur í ytra og innra umhverfi greinarinnar. Áhersla er lögð á að auðvelda aðlögun að breyttum búskaparháttum eða nýrri starfsemi með sérstökum aðlögunarsamningum.  Samkomulagið er undirritað með fyrirvara um samþykki Alþingis á nauðsynlegum lagabreytingum og samþykki félagsmanna LS og BÍ í atkvæðagreiðslu.

Undirritun

Fréttatilkynning.pdf

Samkomulag.pdf

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar