Aukaaðalfundur í stað formannafundar 2015

Ekki var haldinn formannafundur árið 2015 en þess í stað blásið til aukaaðalfundar. Þetta var gert í ljósi þess að viðræður um búvörusamninga stóðu yfir og talið mikilvægt að kynna stöðu mála og leita samstöðu um næstu skref. Nálgast má fundargerð aukaaðalfundarins með því að smella hér.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar