Fundargerðir stjórnar LS

11. fundur stjórnar LS

Haldinn í Bændahöllinni við Hagatorg 22. mars 2016 kl. 10:00.

 Mætt voru  Þórarinn Pétursson, Oddný Steina Valsdóttir, Böðvar Baldursson, Atli Már Traustason og Þórhildur Þorsteinsdóttir.Að auki: Svavar Halldórsson og Guðrún V. Steingrímsdóttir.
Aðalefni fundarins var aðalfundur LS 7.-8. apríl 2016.

10. fundur stjórnar LS

10. FUNDUR - 25. JANÚAR 2016 - STJÓRN LS

Fundur stjórnar og búnarþingsfulltrúa Landssamtaka sauðfjárbænda, Símafundur, 25. janúar 2016 kl. 21.00

9. fundur stjórnar LS

9. FUNDUR STJÓRNAR LS 19. JANÚAR 2016 KL. 13:00

Fundargerð stjórnarfundar Landssamtaka sauðfjárbænda.

Fundur haldinn í Gunnarsholti 19. janúar 2016.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar