Fundargerðir stjórnar LS

10. Stjórnarfundur 2017-2018

  1. Staðan: Farið yfir fundinn í gær með samkeppniseftirlitinu, málinu telst þar með lokið. Eftirlitið gat ekki svarað því hvort LS mætti kalla eftir birgðastöðu og samsetningu en ætluðu að skoða málið. Fundað var með þingflokki Vinstri Grænna og staða sauðfjárbænda skýrð. Farið var yfir fundinn með ráðherra, fyrstu raunveruleg viðbrögð stjórnvalda við tillögum LS og BÍ komu í dag. Fulltrúar atvinnuvegaráðuneytisins boðuðu að endanlegar útfærslur á þeirra tillögum yrðu tilbúin í lok vikunnar þannig að hægt yrði að kynna þær á aukafundi LS föstudaginn 25. ágúst. Stjórn ákvað að hittast kl 16 á fimmtudaginn til að undirbúna aukafundinn.

Fleira ekki gert.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar