Fundargerðir stjórnar LS

13. STJÓRNARFUNDUR 2017-2018

  1. Staðan: Rætt um tillögur ráðuneytisins eins og þær hafa verið kynntar stjórninni sem eru í raun ómarkvissar og taka ekki á vandanum til lengri eða skemmri tíma. Gerðar voru ýmsar athugasemdir við vinnuplagg ANR. Unnsteini og Sindra falið að útbúa skjal með þessum athugasemdum og stjórn vinnur áfram í tölvupóstsendingum á milli sín. Stjórn leggur áherslu á að þetta séu tillögur ráðherra en ekki LS.
  2. Rætt um að boða aukafund sem fyrst. Allir dagar slæmir á þessum tíma árs sem er framundan. Ákveðið að vinna málið áfram í tölvupósti.

.Fleira ekki gert.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar