Skattalækkanir skila sér ekki til neytenda

| .

Lækkanir á virðisaukaskatti hafa ekki skilað sér til neytenda samkvæmt nýrri verðkönnun Alþýðusambands Íslands. Á tímabilinu mars til maí hefur verð þvert á móti farið hækkandi og þá mest um 4,6 prósent í verslunum Krónunnar.

Viðmiðunarverð sauðfjárafurða frá 1. júlí 2007

| .

LS hefur ákveðið lágmarksverð fyrir sauðfjárafurðir fyrir árið 2007.Viðmiðunarverðskráin hækkar um 7,5% frá viðmiðunarverði LS frá árinu 2006 á alla flokka sem og á kjöt af fullorðnu. Stjórn LS leggur áherslu á að hér er um algjört lágmarksverð að ræða.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar