Print

Síðasti dagur til að koma sér á kjörskrá

| .

Í dag er siðasti dagur til að ganga frá félagsaðild í LS til að hafa kjörgengi í komandi kosningum um endurskoðun sauðfjársamnings.  Þeir sem eiga ógreidda greiðsluseðla þurf að greiða þá fyrir miðnætti. 

Print

Kosning um endurskoðun sauðfjársamnings

| .

Kosið verður um samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar frá klukkan 12.00 á hádegi þann 25. febrúar til 12.00 á hádegi þann 4. mars.

Kjósa

Kosningarétt hafa félagsmenn í Bændasamtökum Íslands sem eru jafnframt með virkt bú í sauðfjárræktarskýrsluhaldi. Þá hafa félagsmenn í Landssamtökum sauðfjárbænda kosningarétt.

Við hvetjum alla sauðfjárbændur til að nýta sinn kosningarétt. 

Hér er hægt að kanna aðild að kjörskrá í gegnum rafrænana aðgang.

Athugið að til þess að geta kosið þarf að hafa aðgang að Íslykli eða vera með Rafræn skilríki. 

Hér má panta Íslykil (tekur enga stund ef hann er sendur í vefbanka/heimabanka)

Hér má kynna sér upplýsingar um rafræn skilríki

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag kosninga má finna á heimasíðu Bændasamtaka Íslands.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar