Print

Samningaviðræður um endurskoðun sauðfjársamnings

| .

Frá því snemma í haust hafa staðið yfir samningaviðræður milli ríkis og bænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Samningaviðræður eru á lokastig og væntum við þess að skrifað verði undir í byrjun næsta árs.  Þá strax fara samningarnir í kynningu meðal bænda og í framhaldi af því verður rafræn kosning um samninginn á meðal félagsmanna Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sauðfjárbænda.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar