Print

Greiðslukjör sláturleyfishafa

| .

Nú þegar flestar verðskrár til bænda liggja fyrir þá er ekki úr vegi að bera saman þau kjör sem bændum bjóðast varðandi greiðslu á innleggi í komandi sláturtíð. Hér að neðan eru helstu upplýsingar um þau.
Print

SV birtir verðskrá

| .

Sláturfélag Vopnfirðinga hefur birt verðskrá sína til bænda vegna haustslátrunar 2007.  Það er síðasta verðskráin fyrir sláturtíðina sem nú er hafin af fullum krafti.  16 verðflokkar dilkakjöts af 30 eru hærri en viðmiðunarverð LS.  Það eru eftirtaldir: E1 (+12 kr), E2 (+12 kr), E3 (+13 kr), E3+ (+3 kr), U1 (+4 kr), U2 (+5 kr), U3 (+6 kr), R1 (+5 kr), R2 (+3 kr), R3 (+3 kr), R3+ (+2 kr), O3 (+1 kr), O4 (+6 kr), P3 (+47 kr), P3+ (+49 kr) og P4(+45 kr)
Print

KS og SKVH birta verðskrá

| .

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH á Hvammstanga hafa birt sína verðskrá til bænda vegna haustslátrunar 2007.  
Í verðskrá KS og SKVH eru 27 flokkar dilkakjöts af 30 eru hærri en viðmiðunarverðskrá LS og það eru eftirtaldir: E1 (+14 kr), E2 (+14 kr), E3 (+15 kr), E3+ (+5 kr), E4 (+1 kr), E5 (+2 kr), U1 (+3 kr), U2 (+7 kr), U3 (+3 kr) U3+ (+2 kr), U4 (+3 kr), U5 (+7 kr), R1 (+2 kr), R2 (+4 kr), R3 (+3 kr), R3+ (+2 kr), R4 (+2 kr), R5 (+2 kr), O1 (+2 kr), O2 (+2 kr), O3 (+2 kr), P1 (+2 kr), P2 (+2 kr), P3 (+75 kr), P3+ (+73 kr), P4 (+116 kr), P5 (+90 kr).

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar