Print

Baldvin Jónsson sextugur

| .

Baldvin Jónsson verkefnisstjóri Áforms hélt upp á sextugsafmæli sitt á Hótel Sögu í gær, sunnudaginn 12. ágúst að viðstöddu fjölmenni.  Baldvin hefur verið óþreytandi við að kynna íslenska lambakjötið á erlendum mörkuðum mörg undanfarin ár, þó sérstaklega í Bandaríkjunum.  Hann á að öðrum ólöstuðum mestan þátt í þeim árangri sem náðst hefur í að flytja kjötið þangað út.
Print

Norðlenska birtir verðskrá

| .

Norðlenska hefur birt verðlista til bænda vegna haustslátrunar 2007 á heimasíðu sinni.  Verðskráin er að mestu í samræmi við viðmiðunarverð LS en 11 flokkar eru þó hærri. 

Print

Útflutningsskylda staðfest

| .

Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra hefur staðfest óbreytta tillögu Bændasamtakanna um útflutningsskyldu á dilkakjöti 2007-2008.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar