Print

Lambakjöt til Kanada?

| .

Yfirvöld í Kanada hafa fallist á að leyfa innflutning á íslensku lambakjöti til landsins, að sögn Jóns Gíslasonar, forstjóra Landbúnaðarstofnunar. „Ef íslenskir lambakjötsframleiðendur hafa áhuga á að sækja inn á Kanadamarkað þá geta þeir það," segir Jón. Þetta þýðir að Vestur-Íslendingar í Gimli, og annars staðar í Kanada, geta nú loksins keypt sér íslenskt lambakjöt.


Print

Ekki góðgerðastarfsemi

| .

Egill Helgason skrifar á blogg sitt pistil um samþjöppun á matvörumarkaði og þróun hennar í Evrópu.  Hann segir þar meðal annars:

"Stöðugt meiri kröfur um lágt verð hafa líka sínar afleiðingar. Reglan í þessu viðskiptaferli virðist vera sú að einungis tveir aðilar megi hagnast: Eigendur stórverslananna sem græða á tá og fingri, deila og drottna yfir markaðnum, og að vissu leyti neytandinn sem vill borga lágt verð.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar