Print

Sala í nóvember 2017

| .

Hér eru nýjustu sölutölur.  Sala á lambakjöti er mjög svipuð og á síðasta ári.  Ef horft er til samanburðar milli ára er 0,5% aukning í sölu á lambakjöti.  Heildar sala á kindakjöti eykst um 2,1% milli ára. Það hefur verið góður gangu í útflutningi það sem af er hausti, en verðin eru enn lág.  Alls er búið að flytja út í haust (september, október, nóvember) um 2.200 tonn.  Á sama tímabyli í fyrra voru flutt út um 1.500 tonn.

Mánaðarleg sala Nóvember

LS___Mánaðarleg_sala___2017.11.pdf

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar