Print

Öflun og hagnýting rekstrargagna á sauðfjárbúum

| .

Hvetjum bændur til að kynna sér þetta verkefni. Afar gagnlegt að fá þessa greiningu fyrir sitt bú og ekki síður samanburðinn við önnur bú. Vonandi sjá fleiri ástæðu til þess að taka þátt í ár. Landssamtök sauðfjárbænda höfðu mikið gagn af þeim niðurstöðum sem fengust úr þessu verkefni á síðasta ári. Þær upplýsingar skiptu miklu máli í samtali okkar við stjórnvöld. Við viljum sjá þetta verkefni eflast enn frekar og hvetjum bændur til þátttöku.

https://www.rml.is/is/starfsemi/frettir/oflun-og-hagnyting-rekstrargagna-a-saudfjarbuum

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar