Print

Opinn félagsfundur í Félagi sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

| .

Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Opinn félagsfundur í Félagi sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu verður haldinn að Laugalandi í Holtum mánudaginn 13. ágúst kl.20:00.

Gestur fundarinns verður Haraldur Benediktsson bóndi og alþingismaður og mun hann kynna okkur tillögur samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga til að bregðast við erfiðleikum í sauðfjárrækt. Tillögur samráðshópsins eru aðgengilegar inn á vef atvinnuvegaráðuneytisins.  Þær má lesa hér.

Fundurinn er opinn öllum.

Fyrir hönd stjórnar Félags sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Erlendur Ingvarsson

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar