Print

Landbúnaðarsýningin í Laugardagshöll

| .

Landssamtök sauðfjárbænda standa vaktina í bás Bændasamtaka Íslands á landbúnaðarsýningunni á morgun frá klukkan 13-16.  Við munum bjóða gestum upp á grillað lambakjöt í samvinnu við Meistarafélag kjötiðnarðarmanna.  Það hefur verið frábær aðsókn á Landbúnaðarsýninguna enda hafa sýnendur lagt mikinn metnað í þátttökuna.  Við hvetjum alla sauðfjárbændur að líta við í básnum hjá BÍ og gæða sér á gómsætu lambakjöti á morgun.  Sýningin er opin á morgun frá klukkan 10 - 17.

58 laugardalsholl view2

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar