Print

Lambaþon

| .

Lambaþon

Ertu með góða hugmynd sem stuðlar að aukinni verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjárræktar á Íslandi.  Nú er tækifæri til að koma henni á framfæri.  

Matís, Landbúnaðarháskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst, Landgræðslan, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins, Matvælastofnun, Landssamtök sauðfjárbænda, Samtök ungra bænda, Háskóli Íslands og Icelandic Lamb standa fyrir svokölluðu Lambaþoni 9. - 10. nóvember nk.

Lambaþon er keppni á milli 4-8 manna liða um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár á Íslandi. Einstaklingar geta líka skráð sig og verður þeim parað saman með öðrum einstaklingum við upphaf Lambaþonsins. 

Nánari upplýsingar

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar