Print

Fundi í Heimalandi frestað vegna veðurs

| .

Vegna veðurs þarf að fresta kynningarfundi um sauðfjársamning sem vera átti í kvöld klukkan 20:30 í Félagsheimilinu Heimalandi, V-Eyjafjöllum. 

Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar