Print

Sláturfélagi Suðurlands óskar eftir nýjum innleggjendum

| .

Sláturfélag Suðurlands gaf út í morgun tilkynningu þar sem óskað er eftir nýjum innleggjendum sauðfjár á félagssvæði SS.  Áætlað er að auka innlegg um 8-10 þúsund kindur.

Hér má lesa fréttatilkynningu frá SS

Jafnframt er SS búið að gefa út Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár fyrir árið 2019.

Hér má skoða verðhlutföll og sláturáætlun

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar