Print

Árshátíð 2019

| .

Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldin föstudaginn 5. apríl í Súlnasal Hótels Sögu.  Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19, en borðhald hefst kl. 20.

Veislustjóri er Ingvar Jónsson

Hljómsveitin Meginstreymi leikur fyrir dansi.

Tekið er við miðapöntunum í gegnum netfangið ls@bondi.is

Miðaverð liggur ekki fyrir en talsvert er um pantanir nú þegar. 

Mögulegt er að taka frá borð fyrir hópa af öllum stærðum.  Æskileg hópastærð eru 10 eða 12 manns.  Hópar sem innihalda færri en 10 manns er raðað á borð með öðrum.  Einn aðili verður að greiða alla miða fyrir sinn hóp.

Að gefnu tilefni er tekið fram að pöntun á gistingu felur ekki í sér pöntun á miða og öfugt.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar