Print

Innflutningur á lambakjöti

| .

Fram hefur komið í fréttum að Aðföng og Ferskar kjötvörur  hafa sótt um að flytja inn lambakjöt frá Nýja Sjálandi. Í viðtali við framkvæmdastjóra Aðfanga í fréttum á RÚV kom fram að þrátt fyrir neitun þá yrði áfram unnið að því að fá þennan innflutning samþykktan. Framkvæmdastjórinn taldi Nýsjálenska lambakjötið verða um 20% ódýrara heldur en það íslenska.

Innflutningnum var hafnað af ráðherra vegna þess að kjötið geti verið hættulegt og íslenskt sauðfé og neytendur eigi að njóta vafans.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar