Print

Bændablaðið - nýr vefur

| .

Nýr vefur Bændablaðsins, www.bbl.is, hefur litið dagsins ljós á Netinu. Þar verður fjallað um það helsta, sem er að gerast í íslenskum og erlendum landbúnaði og einnig verður fjallað um málefni landsbyggðarinnar.

Á nýja vefnum má finna ýmislegt fleira en fréttatengt efni svo sem fróðleik sem tengist íslenskum landbúnaði, hagtölur stéttarinnar og myndabanka sem hefur að geyma skemmtileg og ólík sjónarhorn úr lífi og starfi íslenskra bænda. 

Að sjálfsögðu verður hlekkur inná nýja vefinn á forsíðu www.saudfe.is

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar