Print

Smalinn

Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði hefur frá árinu 2001 gefið út fréttabréfið "Smalann" af miklum myndarskap.   Blaðið er mjög vandað og er þar fjallað um mál tengd sauðfjárræktinni í heild, ræktunarstarf á félagssvæðinu, starf félagsins og fleira.  Smalanum er dreift á öll lögbýli í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.  Honum hefur einnig verið dreift á aðalfundi LS og víðar. 

Nú hefur verið ákveðið að birta blaðið hér á saudfe.is.  Öll tölublöð frá og með árinu 2004 eru aðgengileg hér að neðan sem pdf skjöl.   Blöðin frá 2002-2003 eru birt skönnuð. Blaðið frá 2001 er ekki til í fórum ritstjórnar en verður skannað og set inn ef bætt verður úr því.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar