Print

Fundargerð Fagráðs í sauðfjárrækt 27. apríl 2018

Haldinn á Keldnaholti kl. 10:00 – 18:00

Mættir allir fagráðsmenn: Gunnar Þórarinsson (GÞ), formaður fagráðs, Trausti Hjálmarsson (TH), Eyþór Einarsson (EE), Guðrún Tryggvadóttir (GT) og Böðvar Baldursson (BB), ásamt Unnsteini Snorra Snorrasyni (USS), framkvæmdastjóra LS. . Auk þess Emma Eyþórsdóttir (EEy) stuðningsfulltrúi, sem ritaði fundargerð.

pdfHér má nálgast fundargerðina

pdfRæktunarmarkmið fyrir íslenska fjárstofninn

Print

fundargerð fagráðs 27. Apríl

Fundargerð frá 27. apríl, 2017 kl. 10:30 Öskju, fundarsal Hótel Sögu
Mætt: Gunnar Þórarinsson (GÞ), formaður fagráðs, Trausti Hjálmarsson (TH), Eyþór Einarsson (EE), Böðvar Baldursson (BB) og Einar Ófeigur Björnsson (EÓB), (vék af fundi kl. 14:00). Auk þess Emma Eyþórsdóttir (EEy) stuðningsfulltrúi, sem ritaði fundargerð.
Hægt er að nálgast fundargerðina hér

Print

Fundargerð fagráðs 11. Janúar

Fagráð í sauðfjárrækt
Fundargerð frá 11. Janúar 2017 kl. 10:00 í Bændahöllinni
Mætt: Oddný Steina Valsdóttir (OSV) formaður fagráðs, Atli Már Traustason (AT), Eyþór Einarsson (EE), Böðvar Baldursson (BB) og Einar Ófeigur Björnsson (EÓB). Auk þess Emma Eyþórsdóttir (EEy) stuðningsfulltrúi fagráðs sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og kynnti áður útsenda dagskrá sem var samþykkt.

Fundargerð 11. Janúar

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar