Print

Fundargerð fagráðs 11. Janúar

Fagráð í sauðfjárrækt
Fundargerð frá 11. Janúar 2017 kl. 10:00 í Bændahöllinni
Mætt: Oddný Steina Valsdóttir (OSV) formaður fagráðs, Atli Már Traustason (AT), Eyþór Einarsson (EE), Böðvar Baldursson (BB) og Einar Ófeigur Björnsson (EÓB). Auk þess Emma Eyþórsdóttir (EEy) stuðningsfulltrúi fagráðs sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og kynnti áður útsenda dagskrá sem var samþykkt.

Fundargerð 11. Janúar

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar