Print

Fundargerð Fagráðs í sauðfjárrækt 27. apríl 2018

Haldinn á Keldnaholti kl. 10:00 – 18:00

Mættir allir fagráðsmenn: Gunnar Þórarinsson (GÞ), formaður fagráðs, Trausti Hjálmarsson (TH), Eyþór Einarsson (EE), Guðrún Tryggvadóttir (GT) og Böðvar Baldursson (BB), ásamt Unnsteini Snorra Snorrasyni (USS), framkvæmdastjóra LS. . Auk þess Emma Eyþórsdóttir (EEy) stuðningsfulltrúi, sem ritaði fundargerð.

pdfHér má nálgast fundargerðina

pdfRæktunarmarkmið fyrir íslenska fjárstofninn

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar