Fundargerðir stjórnar LS

24. stjórnarfundur 2017-2018

1.           Kolefnisjöfnun

Rætt vara um stöðu verkefnisins og með hvaða hætti það verður unnið áfram.  Stjórn er sammála um að æskilegt væri að ráða verkefnisstjóra til að vinna að framgang verkefnisins.

2.           Ístex

Rætt var um málefni Ístex.

3.           Ársreikningur

Farið yfir drög að ársreikningi.

4.           Tillögur frá stjórn

Farið var yfir þær tillögur sem stjórn leggur fyrir aðalfund.

5.           Undirbúningur aðalfundar

Skipulag og fyrirkomulag aðalfundar rætt.  Tillögum skipt upp á milli nefnda og fulltrúum raðað í nefndir.

6.           Markaðsstöðugleikasjóður

Daði Már Kristófersson kom inn á fundinn og skýrði hvernig markaðsstöðugleikasjóður er byggður upp. Sjóðurinn er hugsaður til markaðssetningar og sveiflujöfnunnar.

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 18:10

Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar