Fundargerðir stjórnar LS

25. stjórnarfundur 2017-2018

1.    Aðalfundur LS

Farið var yfir framkvæmd aðalfundar og gengið frá nokkrum lausum endum.

2.    Aðalfundur ÍSTEX

Rætt var um aðalfund ÍSTEX sem haldinn verður í kvöld klukkan 20.00. Ákveðið var að tilnefna Jóhannes Sveinbjörnsson sem fulltrúa LS í stjórn ÍSTEX.

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 18.00.

Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri.

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar