Fundargerðir stjórnar LS

1. stjórnarfundur 2018-2019

 1.    Markaðssjóður

Farið yfir helstu forsendur varðandi uppbyggingu Markaðssjóðsins  Lögð áhersla á að móta uppbyggingu sjóðsins sem fyrst þannig að hann gæti orðið starfhæfur tímanlega fyrir sláturtíð í haust.

2.    Samþykktir Aðalfundar 2018

Farið yfir helstu ályktanir frá aðalfundi og hvernig staðið verður að því að fylgja þeim eftir.  Ákveðið að ganga endanlega frá þessu á næsta stjórnarfundi.

3.    Næsti stjórnarfundur

Ákveðið að næsti stjórnarfundur verði haldinn í Bændahöllinni 20. apríl klukkan 10.00.  Þar mun stjórn formlega skipta með sér verkum.

Ekki fleira gert og fundi slitið klukkan 22:30

Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar