Fundargerðir stjórnar LS

4. Stjórnarfundur 2018-2019

1. Eftirfylgni með tillögu 1.1. frá Aðalfundi 2018

22. apríl var haldinn símafundur með endurskoðunarnefndinni sem starfaði á Aðalfundi 2018 og lagði til tillögu 1.1. Farið var yfir niðurstöður af þeim fundi og rætt með hvaða hætti tillögunni verði fylgt eftir.

25. apríl er fyrirhugaður fundur með endurskoðunarnefnd búvörusamninga. Ákveðið að leggja tillögu 1.1. fyrir nefndina eins og hún var afgreidd á Aðalfundi 2018, en fara yfir með nefndinni þá umræðu sem hefur átt sér stað um tillöguna.

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 12:00

Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar