Fundargerðir stjórnar LS

5. Stjórnarfundur 2018-2019

1. TILLAGA AÐ ÚTFÆRSLU FÆKKUNARHVATA

Farið var yfir tillögu að útfærslu fækkunarhvata í tillögu 01.01 frá aðalfundi LS 2018.  Mikilvægt er að það liggi fyrir eins fljótt og hægt er hvernig fækkunarhvatar verða útfærðir. Áhersla lögð á að greina með skýrum hætti hver æskileg fækkunarþörf er. Tillagan verður ásamt öðrum áherslum LS til umræðu á næsta fundi Samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 22:15

Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar