Print

Lög og reglugerðir

Hér er nokkuð tæmandi yfirlit um lög og reglugerðir sem snerta sauðfjárrækt.  Í mörgum tilvikum er um að ræða lög og reglur sem snerta fleiri búfjártegundir en bara sauðfé og stundum landbúnaðinn í heild.

1. Almennt búfjárhald, merkingar, varsla o.fl.

Lög um búfjárhald
Lög um velferð dýra
Reglugerð um merkingar búfjár
Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár
Reglugerð um girðingar
Reglugerð um vörslu búfjár
Reglugerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skipum og flugvélum
Reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár
Reglugerð um búfjáreftirlit og fleira
Reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra starfsemi Matvælastofnunar.
Reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa
Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru

2. Stjórnsýsla, greiðslumark, gæðastýring o.fl.

Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum
Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar 2008-2017 ásamt breytingum frá 2009 og 2012
Búnaðarlög
Reglugerð um greiðslumark sauðfjár 2015
Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu
Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar
Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum vegna svæðisbundins stuðnings.
- Eldri reglur um sama efni þar sem svæðin eru skilgreind
Verklagseglur um bústofnskaupastyrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt (sjá viðauka IV í reglugerð nr. 1100/2014)
Verklagsreglur um þróunarfé í sauðfjárrækt (sjá viðauka V í reglugerð nr. 1100/2014)
Verklagsreglur  um ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar (sjá viðauka I í reglugerð nr. 1100/2014)
Verklagreglur vegna framlaga til jarðræktar og um fyrirkomulag úttekta (sjá viðauka I-II í reglugerð nr. 1100/2014)

3. Slátrun, afurðir og meðferð þeirra.

Lög um slátrun og sláturafurðir
Reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða
Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða
Reglugerð um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis.
Lög um flokkun og mat á gærum og ull
Reglugerð um flokkun og mat á gærum
Reglugerð um ullarmat

4. Sjúkdómar og varnir gegn þeim.

Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim 
Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr
Reglugerð um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum
Reglugerð um tilkynningar- og skráningaskylda dýrasjúkdóma.
Reglugerð um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki
Reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
Reglugerð um varnir gegn fjárkláða
Reglugerð um flutning líflamba milli landssvæða

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar